18.10.2009 | 21:43
Sykurmassi
Jæja mömmur, hérna kemur uppskriftin af aðferð á sykurmassa Stelpur það voru fínu bleiku og hvítukökurnar á myndakvöldinu....
Sykurmassi uppskrift:
424 g sykurpúðar
1 kg flórsykur
5 msk vatn
muna svo eftir palmine feitinni til að maka hrærivélaskálina að innan og maka á hendurnar á ykkur.
Aðferð: Sykurpúðarnir eru settir í örbylgjuna 30 sek í senn og svo tekið út til að hræra í og setja 1. msk af vatni út í og hræra.
Gera þetta þar til sykurpúðarnir eru bráðnaðir, þá eru þeir settir í hrærivélaskálina ásamt flórsykrinum og hrært með hnoðara. Síðan er degið eiginlega bara meðhöndlað eins og gerdeig muna bara að setja flórsykur á borðið til að allt festist ekki(hann er sem sagt notaður eins og hveiti í gerdeigsbakstri).
Ef þið viljið frekari uppl, þá bjallið bara í mig.
Kv Íris Dögg
Eldri færslur
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir þetta
Rakel Valsdóttir (IP-tala skráð) 19.10.2009 kl. 09:25
Takk kærlega fyrir þetta Íris ummmm
Ása (IP-tala skráð) 19.10.2009 kl. 09:26
hæb,! :)
hvenar kemur videoið inn? :D
Annamaria (IP-tala skráð) 22.10.2009 kl. 15:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.