Bloggfærslur mánaðarins, mars 2011
24.3.2011 | 22:10
Sjoppa um helgina
Sæl öll, við verðum með tvær sjoppur um helgina. En þar sem stelpurnar okkar eru að keppa sjálfar í Heiðarskóla er ætlast til að foreldrar taki vaktirnar þeirra.
Toyotahöllin Laugardagur 26.mars
9.30-12.00 Elínora
12.00-14.30 Ellen
Heiðarskóli Laugardagur 26.mars
10.00-12.30 Rúna
12.30-15.30 Birta
Toyotahöllin Sunnudagur 27.mars
9.30-12.00 Ólöf Rún
12.00-14.30 Helena
Heiðarskóli Sunnudagur 27.mars
9.30-12.30 Kristún
12.30-15.30 Laufey
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2011 | 16:44
Kvennakvöld GS
Gaman væri ef við færum allar saman og hefðum gaman eins og eina kvöldstund áður en stelpurnar okkar fara að keppa um helgina. Hvernig hljómar þetta, endilega látið í ykkur heyra.
Kv Íris Dögg
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.3.2011 | 09:26
SOKKAR
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.3.2011 | 11:54
PEYSUR
Það verða peysur til sölu fyrir alla yngri flokka kvk í Keflavík (5.bekkur og upp)
Ætlast er til að þær séu notaðar sem upphitunar peysur. Kveikjan af þessu er sú: Þegar að bikarhelgin var fyrir stuttu átti Keflavík stúlkur í úrslitum í öllum flokkum kvenna og okkur varð ljóst að ekkert heildar útlit var á stelpunum okkar. Þannig að þessi hugmynd kom upp hjá okkur foreldrum að bjóða peysur til sölu fyrir allar stúlkurnar.
Það verður mátun á morgun miðvikudag í A-sal (uppi) frá kl 18.00-20.00
Verðið er 3.000 kr fyrir peysu með merkingu þ.e K-merkið framan á, niður með erminni verður skrifað Keflavík og aftan á verður nafn viðkomandi:)
Vonum að sem flestir taki vel í þessa hugmynd okkar og kaupi sér peysu:)
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.3.2011 | 13:10
Sjoppur þessa helgi
Við erum með sjoppur núna um helgina ef þið komist ekki á tíma sem þið eruð settar á endilega skiptið við hvor aðra:) svona er vinnan:
11.mars föstudagur Heiðarskóli : Sara 17.00-19.00 og Sandra 19.00-21.00 (ég kem í dag með vörur í sjoppuna, þegar þið lokið fáið þið að setja vörurnar í kæli hjá húsverðinum)(skiptimyntina farið þið með heim til Ólafar Rúnar eftir lokun)
12.mars laugardagur Heiðarskóli: Ólöf 10.00-12.00 ----Helena 12.00-14.00----Laufey og Kristún 14.00-16.00 (Systa, vörurnar ættu að vera í kæli hjá húsverði frá kvöldinu áður, Sandra ætti að koma peningum heim til þín kvöldið áður)(Laufey þú mátt svo fara með peningin heim til Brietar eftir lokun)
13.mars sunnudagur Heiðarskóli: Briet 10.00-13.00 og Ellen 13.00-16.00 (Laufey kemur með peningin til Brietar á laugardaginn)(Ellen kemur svo með allt úr sjoppu til mín, lokar og gengur frá)
13.mars sunnudagur A-Salur: Birta 10.00-12.30----Elínora 11.30-14.00 og Rúna 12.30-15.00
Ég verð með símann á mér ef eitthvað vantar allan tímann: 692-4050 kv Íris Dögg
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
10.3.2011 | 19:34
SJOPPA UM HELGINA
Sæl öll, við munum hafa sjoppur um helgina. Já sjoppur, við munum vera í Heiðarskóla á laugardag og svo í A-sal á sunnudag.
Nánari upplýsingar og vinnutímar á morgun föstudag:)
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2011 | 21:38
Nettó mótið
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar