Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010
28.6.2010 | 21:19
Selja á lakkrís/harđfisk á fimmtudag og föstudag
Sćl öll eins og talađ var um á síđast fundi ţá á ađ selja lakkrís og harđfisk í NETTÓ nćstkomandi fimmtudag og föstudag:)
Hérna koma vaktirnar ykkar:
Fimmtudagur 1.júlí:
13:00-15:00 Helena og Elínora
15:00-17:00 Sara og Briet
17:00-19:00 Sandra og Ólöf Rún
Föstudagur 2.júlí:
12:00-14:00 Birta og Kristrún
14:00-16:00 Sólný og Anna María
16:00-18:00 Ellen og Laufey
Ef ţiđ komist ekki á ykkar vakt, endilega skiptiđ ţá viđ einhvern annan.
Uppl. gefa Stefanía í síma 694-1457 og Íris í síma 692-4050
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
24.6.2010 | 08:46
Lakkrís og harđfiskur
Sćl öll, nćsta fimmtudag og föstudag 1 og 2 júlí ćtlum viđ ađ selja harđfisk og lakkrís. Ţví vil ég biđja alla ţá foreldra sem hafa tök á ţví ađ fara í Góu og kaupa lakkrís ađ gera ţađ fyrir okkur. Endilega hafiđ samband viđ Írisi og sćkiđ pening fyrir lakkrísnum:) Eins mikiđ og hćgt er vegna ţess ađ viđ fengum bara 50 harđfiskpoka:)
Nánari uppl. síđar.............
Kv Íris D
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
10.6.2010 | 17:48
Meira um Unglingalandsmót UMFÍ 2010.
Kćri foreldri.
Ég heiti Svandís og tók ađ mér ađ sjá um skráninguna fyrir börnin í körfuboltanum í Keflavík.
Ég hef núna fengiđ meiri upplýsingar um kostnađinn vegna ţátttökugjalds og peysu. Hver ţátttakandi mun fá styrk frá Ađalstjórn Keflavíkur eins og undanfarin ár. Í ţetta sinn er kostnađurinn fyrir ţátttökugjald og peysu, 13.000-, en foreldrar munum ţurfa ađ leggja út 5.000-
Svo ađ ég hafi rétta skráningu á barniđ ţitt ţá langar mig ađ biđja ţig um ađ senda mér á póst á svandis@svei.is međ eftir farandi upplýsingum.
Í hvađa greinum barniđ mun taka ţátt í. Keppnisgreinar sem eru í bođi ţetta áriđ eru: Dans, Frjálsíţróttir, Glíma, Golf, Hestaíţróttir, Knattspyrna, Körfubolti, Motocross, Skák og Sund.
(ţađ er bara eitt gjald greitt og barniđ má keppa í ţeim greinum sem ţví langar til ađ spreyta sig í. Ţađ gćti ţurft ađ velja á milli ef eitthvađ stangast á.)
Fullu nafni barnsins, kennitölu barnsins, nafn foreldra, póstfang (e-mail) og gsm númer foreldra. (ef fleiri en eitt barn ţá má senda mér upplýsingarnar um öll börnin í einu e-mail ég finn út í hvađa flokki ţađ er. Ţiđ megiđ alveg senda upplýsingar um systkin sem ekki eru ađ ćfa körfu og ég mun koma ţeirri skráningu áleiđis.)
Ég hvet alla til ađ vera duglega ađ fylgjast međ bloggsíđum barnanna ţar sem ađ nánari upplýsingar koma ţar ţegar líđa fer á sumariđ. Og einnig mun ég senda ykkur póst ţegar nćr dregur međ frekari upplýsingum.
Kćr kveđja Svandís
Símar 421-5363 /867-3048
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
3.6.2010 | 20:13
Unglingalandsmót UMFÍ um Verslunarmannahelgina.
Ţađ er veriđ ađ taka niđur skráningu fyrir Unglingalandsmótiđ. Gera á peysur fyrir ţátttakendur og ţarf ţví skráningin ađ koma fljótt inn.
Endilega commenta hér fyrir neđan.
Ef ykkur vantar frekar upplýsingar ţá getur hún Sveindís konan hans Svenna í Unglingaráđi hjálpađ ykkur.
svandis@svei.is
421-5363 eđa 867-3048.
p.s spurning ađ skrá okkur í fótbolta o.fl.
kv.Einar
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Eldri fćrslur
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar