Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010
31.3.2010 | 20:27
Þekkið þið þetta fólk?
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 20:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
30.3.2010 | 21:23
Æfing og pizza...
Á morgun miðvikudag ætlum við að æfa kl.13.00-14.30 A-sal.
Eftir æfingu ætlum við að fara allar saman og fá okkur pizzu á langbest....Íslandsmeistarapizzu.
Látið þessi skilaboð ganga.....
Ein lítil þraut.
Hvað heita kapparnir á þessari mynd?
kv.Einar
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 21:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
30.3.2010 | 17:07
Rice fermingar kökur
Jæja hérna koma uppl. um hvað þið eigið að koma með í kökugerðina á morgun;
Uppskrift í eina köku:
150 gr smjör (gráa íslenska)
280 gr rice crispies
1 lítil dós syróp (grænu dósirnar þær eru 454 g)
500 gr opal súkkulaði rauða
Þið sem getið reddað ykkur formum endilega mætið með þau. Ég verð með eitt auka form ef einhver getur ekki reddað sér.
Svo þarf ein að koma með plast filmu, ein að koma með bökunar pappír og ein að koma með pönnu spray.
ÉG verð með eitthvað gos í boði og rólega tónlist:)
Mæting fyrir þær sem ætla að koma á miðvikudagskvöldið er á milli 19 og 19.30.
Þær sem ætla að koma á fimmtudagsmorguninn mæta kl 9.00:) bara gert fyrir þig Systa alltaf vöknuð svo snemma:) hehe
Kv Íris D
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.3.2010 | 18:23
Fermingar rice crispies kökur
Sælar mæður það er í boði að koma í heimilisfræðistofuna til mín og gera svona turna fermingartertur. Þið sem hafið áhuga skrifið ykkur hér annað hvort á miðvikudagskvöld eða fimmtudagsmorgun:)
Læt ykkur svo vita hvað þið þurfið að kaupa til að gera kökuna.
Kv Íris Dögg
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
25.3.2010 | 21:08
Frí á morgun föstudag (26.mars).
Stelpur það er frí á æfingu föstudaginn 26.mars.
Pizzuveislan veður að bíða betri tíma....sorry ....
Næstu æfingar:
Mánudaginn 29.mars kl.16.00.
Þriðjudaginn 30.mars kl.16.30-17.45
Páskafrí.....
kv.Einar
Íþróttir | Breytt 30.3.2010 kl. 13:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
15.3.2010 | 14:17
Keflavík Íslandsmeistari í 8. flokki stúlkna
Íþróttir | Breytt 16.3.2010 kl. 22:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
7.3.2010 | 19:17
Úrslitaturnering 12 og 14.mars
Foreldrar og stelpur úrslitaturneringin verður haldin hér í Keflavík og munum við spila föstudag og sunnudag.
Föstudagur.
kl.17.00 Keflavík - Hrunamenn
kl.20.00 Keflavík - Njarðvík
Sunnudagur
kl.12.00 Keflavík - Breiðablik
kl.14.00 Keflavík - Grindavík
kv.Einar
Íþróttir | Breytt 16.3.2010 kl. 22:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
4.3.2010 | 22:39
Sjoppur um helgina Engin sjoppa í Reykjaneshöll!!!!!!!!!!!!!
Kæru stúlkur og foreldrar. Leitað hefur verið til okkar með að manna sjoppur á þremur stöðum í Nettó mótinu núna um helgina. Greitt verður fyrir þetta þannig að við ættum endilega að taka þetta að okkur. Því vil ég endilega biðja ykkur um að skrá ykkur hér eða bjalla í mig og ég set ykkur á tíma. Þetta er fyrir stelpurnar og foreldrana, öðruvísi náum við ekki að manna þetta. Þetta getur orðið svolítið mikið á mann, eða bara eftir því hversu margir geta hjálpað okkur. Hérna koma tímarnir sem við þurfum að kovera:
NETTÓMÓTIÐ 2010 SJOPPUVAKTIR - SUNNUBRAUT Vallarstjóri:Jón Ben Einarsson
LAUGARDAGUR - UMSJÓN KEFLAVÍK Vakt Vaktartími Nafn Sími
08.30 - 10.30 Elínora og Íris 692-4050
10.30 - 12.30 Jón Ben
12.30 - 14.30 Laufey og Svanhildur
14.30 - 16.30 Helena og Stefanía
16.30 - 18.30 Laufey og Svanhildur
18.30 - 19.30 Anna María og Doddý
20.30 - 21.30 Anna María og Doddý
SUNNUDAGUR - UMSJÓN KEFLAVÍK Vakt Vaktartími Nafn Sími
07.45 - 10.00 Elínora og Íris 692-4050
10.00 - 12.00 Rúna og Fjóla 899-0553
12.00 - 14.00 Rúna og Fjóla
HEIÐARSKÓLI NETTÓMÓTIÐ 2010 SJOPPUVAKTIR - HEIÐARSKÓLI Vallarstjóri:Kristján Geirsson
LAUGARDAGUR - UMSJÓN KEFLAVÍK Vakt Vaktartími Nafn Sími
08.30 - 10.30 Birta og Rakel
10.30-12.30 Birta og Rakel 868-9439
12.30 - 14.30 Sólný og Magga
14.30 - 16.30 Sólný og Magga
16.30 - 18.30 Sólborg og Sigríður
18.30 - 19.30 Sólborg og Sigríður
SUNNUDAGUR - UMSJÓN KEFLAVÍK Vakt Vaktartími Nafn Sími
07.45 - 09.30 Briet, sara og Sandra
9.30 - 11.30 Briet, Sara og Sandra
11.30 - 13.00 Birta og Rakel
Kveðja Íris Dögg 692-4050
Íþróttir | Breytt 6.3.2010 kl. 18:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Eldri færslur
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar