Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
30.5.2009 | 20:29
Æfing mánudag og fundur...
Stelpur við ætlum að hafa æfingu kl.17.00-18.30 (A-SAL) á mánudaginn 1.júní.
Eftir æfingu er fundur með foreldrum ykkar.
FORELRAR ÞAÐ ER SKYLDUMÆTING.....
p.s vil minna foreldra á að sækja um dvalarleyfi í USA - og stelpur skrá sig sem eiga Áfram Keflavík bol....
Smá getraun í lokin....
1. Hvað er Óli Gests titlaður í þessari ferð?
2. Hvað heita þessir 3 gaurar? og með hvaða liðum leika þeir í NBA?
kv.Einar
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 20:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
28.5.2009 | 11:51
Getraun....
Á myndinni hér fyrir neðan má sjá einn allra besta leikmann NBA frá upphafi.
Hvað heitir hann nafni?
Hvað var hann kallaður (nickname)?
Á myndinn eru þrír snillingar í Lakers - hvað heita þeir?????
Á myndinn hér fyrir neðan er lítill snillingur.
Hvað heitir hann?
Með hvaða liðum í NBA hefur hann leikið og númer hvað var hann hjá þeim liðum??
Hefur hann orðið NBA meistari?
kv.Einar
25.5.2009 | 16:44
Vikan 25-29 maí
Þriðjudagur 16.00-17.30 A-sal
Miðvikudagur 16.00-17.30
Fimmtudagur 15.00-16.10
Föstudagur 16.00-17.30
Ein smá getraun í lokin
Hvað vann Michael Jordan marga NBA meistaratitla?
Hvað vann Larry Bird marga NBA meistaratitla?
Hvað vann Magic Johnson marga NBA meistaratitla?
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
21.5.2009 | 20:53
Getraun 3
Þessi getraun reynir á NBA þekkingu ykkar stelpur (pabbar)....
Hér fyrir ofan eru 6 gamlar hetjur úr NBA
Hvað heita þeir?
Á þesssari mynd eru 3 leikmenn, Michael Jordan-Scottie Pippen og ??????
Leikmaðurinn var mjög skrautlegur innan sem utan vallar.
Nefnið 2 atriði sem hann var frægur fyrir innan vallar?
Íþróttir | Breytt 22.5.2009 kl. 10:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
20.5.2009 | 18:15
Getraun 2 - æfing á morgun kl.11.45
Hvað heitir leikmaðurinn? (nr.33)
Hvað passar ekki við myndina?
Sjáumst á morgun kl.11.45 A-sal
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
18.5.2009 | 18:25
NÝ Æfingartafla fyrir vikuna
Þriðjudag 16.00-17.30 A-sal
Miðvikudag 16.00-17.30 A-sal
Fimmtudag 17.00-18.30 A-sal
Föstudag ?????
Hvaða leikmenn eru þetta?
Verðlaun fyrir þann sem er fyrstur að svara rétt...
Bónus ef þið vitið með hvaða liðum í NBA þeir léku?
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 18:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
16.5.2009 | 16:44
Canobie park
Vil benda þeim sem voru í sigurliði í dag að skoða myndbandið á www.canobie.com
Ekki vera feimnar að finna gott tæki fyrir stelurnar sem voru í tapliði í dag.....
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
14.5.2009 | 14:25
Æfingar um helgina og næstu daga.
Fimmtudag 14.maí FRÍ
Föstudag 15.maí 16.10-17.45 A-sal
Laugardag 16.maí 10.00-12.00 og 14.00-16.00 A-sal.
Þriðjudag 19.maí 17.20-18.40 Akademía
Miðvikudag 20.maí 16.00-17.30 A-sal
Fimmtudag 21.maí 17.00-18.30 Akademía
kv.Einar
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 19:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
9.5.2009 | 13:39
Æfing sunnudaginn 10.maí...
Við ætlum að æfa kl.17.00-19.00 á morgun sunnudag í A-sal.
Látið þessi boð ganga.....
Eftir æfingu ætla meistarakokkarnir Óli og Tryggvi að grilla fyrir okkur. Við munum fara heim til Tryggva (Thelmu) og gæða okkur á úrvals pylsum og gæða borgurum, foreldrum er boðið að koma líka...allir að mæta og vera með.
p.s mig vantar nokkra búninga, t.d nr 12 (Sandra)-13 (Kristrún) -4 (Anna María)-5 (Hafdís) koma með þá á æfingu.....
kv.Einar
Íþróttir | Breytt 10.5.2009 kl. 12:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
7.5.2009 | 19:45
Frjálsíþróttamót á morgun föstudag.
Stelpur við ætlum að hafa frjálsíþróttamót á morgun fyrir lokahófið.
Mótið verður á æfingartíma kl.16.00-17.00, mæting uppí íþróttahús (A-sal).
Keppnisgreinar:
- Langstökk.
- Kúluvarp.
- Spjótkast.
- 60 metra hlaup.
Ef veður verður vont þá förum við bara í sund, þannig að allir að taka með sér sundföt.
kv.Einar
Eldri færslur
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar