Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
29.4.2009 | 19:01
Boston-fundur á morgun fimmtudaginn 30.apríl.
Stelpur látið foreldra ykkar vita að það er fundur á morgun.
Fundurinn verður í Holtaskóla kl.19.30-????.
Fundarefni:
- Afhending flugfarseðla (kaupa gjaldeyrir og fl).
- Kostnaður foreldra miðað við núverandi gengi.
- Sækja um dvöl í USA - farið yfir hvernig skal sækja um.
- Farið yfir ferðaáætlun.
- Fjáraflanir....
kv.Einar
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 23:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
28.4.2009 | 13:02
Vikan 28 apríl-2 maí.
Við munum æfa þessa vikuna á okkar venjulegu tímum.
þriðjudag 17.20-18.40 Akademía
Miðvikudag 16.00-17.30 A-sal
Fimmtudag 17.00-18.30 Akademía
Föstudag og Laugardag ????? ræðum betur saman í dag.
kv.Einar
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 13:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
21.4.2009 | 13:55
Æfingar næstu daga.
Æfingar þessu vikuna verða með breyttu sniði.
Þriðjudagur. 17.20-18.40 Akademía
Miðvikudagur. Útihlaup 2 hringi rólega og teygja - eftir teygjur 4 hringi. Þið farið bara þegar það hentar ykkur.
Fimmtudagur. Sumardagurinn 1 (FRÍ).
Föstudagur. Útihlaup 2 hringi rólega og teygja - eftir teygjur 4 hringi. Þið farið bara þegar það hentar ykkur.
Ingunn - Katrín - Andrea - Elínora - Sandra og Sara þið mætið á æfingu hjá 9.flokk í dag kl.18.40 og þurfið því ekki að mæta á okkar æfingu.
kv.Einar
Íþróttir | Breytt 23.4.2009 kl. 19:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
16.4.2009 | 13:29
Æfing fimmtudag.
Æfingin er kl.17.00-18.30 í Akademíu.
Ég mæli með að allir hlaupi 4 hringi á hlaupabrautinni fyrir æfingu.
Katrín, Ingunn, Sandra, Sara og Elínora fara á æfingu hjá 9.flokk.
kv.Einar
14.4.2009 | 11:00
Æfing í dag þriðjudag.
Æfing kl.16.00 á hlaupabrautinni við sunnubraut (A-sal).
Það verður einungis æft úti í dag.
Mæta í góðum hlaupaskóm.
Stelpur látið þessi boð ganga.
kv.Einar
8.4.2009 | 19:43
Sjoppa á morgun fimmtudag (Skírdag).
Við höfum tekið að okkur sjoppuna í golfskálanum á morgun skírdag frá 09.00-ca.16.00.
Sjoppustjóri er Guðsveinn Gestsson - The manager of the youth program in Keflavík.
Þeir sem ætla að mæta í fyrramálið eru Stefanía - Ása - Systa- Thelma Hrund -Katrín-Helena -Ólöf Rún og að sjálfsögðu Sandra Lind.
Eftir hádegi ætlar Rakel og Óli að vera á staðnum. Þeir sem geta komið og aðstoðað eru beðnir að mæta í golfskálann eftir hádegi.
Erum með allt til í sjoppuna en vantar bara duglegar stelpur til að mæta og afgreiða sveitta golfara.
kv.Einar
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 20:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
6.4.2009 | 18:02
Kökubasar
Nú þarf að gíra sig upp í að baka. Allir að koma með minnst tvær kökur. Síðasti basar gekk mjög vel og vonumst við til að undirtektirnar verði ekki síðri núna.
Nú er það bara að skella í tvær kökur eða fleirri og mæta hress með þær í Samkaupshúsið miðvikudag kl. 14:00.
Stelpur þið megið koma og aðstoða, ekki skylda.
kl.14.00-15.00 Elínora - Ólöf - Sólný - Thelma - Katrín
kl.15.00-16.00 Sandra - Birta - Sólborg - Sigríður - Helena
kl.16.00-17.00 Anna María - Ellen - Kristrún - Irena - Rúna-Laufey
Kveðja Íris Dögg.
Íþróttir | Breytt 7.4.2009 kl. 22:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (22)
5.4.2009 | 21:56
ÍSLANDSMEISTARAR 2009.
Íslandsmeistarar 7.flokki kvenna.
Úrslit
Keflavík Breiðablik 67-9
Sandra 18 Sara 17 Elínora 8.
Keflavík Grindavík 74-6
Sandra 20 Sara 14 Elínora 12.
Keflavík ÍR 54-14
Elínora 10 Bríet 6 Birta 5 Sólborg 5.
Keflavík Njarðvík 66-10
Sara 19 Elínora 12 Sandra 8 Kristrún 8.
Gengið hefur vel hjá 7.flokki stúlkna í vetur, þær hafa farið í gegnum íslandsmótið ósigraðar.
Eins og úrslitin gefa til kynna þá eru yfirburðir Keflavíkur gríðarlegir og hafa yfirburðir Keflavíkur aukist milli ára.
Þetta er 3ja árið sem stelpurnar taka þátt í íslandsmóti og hafa þær aldrei tapað leik og er þetta því 3ja árið í röð sem þær hampa íslandsmeistaratitlinum.
Það má einnig nefna að stelpurnar stefna á keppnisferð til Boston í sumar og eru þær því á fullu í fjáröflun. Þær munu standa fyrir kökubasar við nýju Nettó búðina nk miðvikudag kl.14.00.
Íþróttir | Breytt 6.4.2009 kl. 21:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
2.4.2009 | 22:53
Sjoppa um helgina 4-5 maí.
Þeir sem sjá um sjoppuna helgina 4-5 maí eru eftirfarandi:
Laugardagur í A-sal hjá 7.bekk= Systa 10:00-15:00
Laugardagur í Akademíu hjá 5.bekk= Eysteinn frá 14:00-18:00
Sunnudagur A-sal 7.bekkur= Fjóla 10:00-14:00
Sunnudagur í Akademía 5.bekkur= Guðný 10:00-14:00
Nú þurfum við tvöfaldann skammt og verða því allir að koma með eitthvað í sjoppuna.
Sjoppustjórar verða að sækja sjoppuna til Írisar 692-4050
kv.Nefndin
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Eldri færslur
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar