13.12.2009 | 16:01
Pokadýr í KASKÓ....
Viđ höfum tekiđ ađ okkur ađ vera pokadýr eftirfarandi daga í kaskó.
Föstudagurinn 18. des kl. 15-19
Laugardagurinn 19. des kl. 14-18
Ţriđjudagurinn 22. des kl. 14-20
Miđvikudagurinn 23. des kl. 13-20
Ţađ eru nokkrir punktar sem ég ćtla ađ biđja ykkur um ađ hafa hugfast.
· Einn fullorđinn verđur ađ vera međ stelpunum og sjá til ţess ađ ţćr vinni vinnuna sína.
Foreldrar á hverri vakt rćđi saman og skipta mér sér tímum....
Verklag
o Ekki rađa of ţungt eđa of hátt í poka
o Harđir og ţungir hlutir rađast neđst í poka
o WC-pappír og Eldhúsrúllur fara ekki í poka
o Egg, Jógúrt og Skyr fara í lítinn skrjáfpoka fyrst og svo í poka
o Óska fólki gleđrilegra jóla og/eđa ţakka fyrir komuna
Hér fyrir neđan er vinnutafla stúlknanna.
Föstudagur 18.12
kl.15.00-17.00 Elínora - Birta - Helena - Anna María
kl.17.00-19.00 Bríet - Sara - Sólný - Sandra
Laugardagur 19.12
kl.14.00-16.00 Kristrún - Ólöf - Sólborg - Sigríđur
kl.16.00-18.00 Ellen -Laufey - Rúna -
Sólný 16.00-17.00 /
Anna María 17.00-18.00
Ţriđjudagur 22.12
kl.14.00-16.00 Elínora - Birta - Helena - Anna María
kl.16.00- 18.00 Bríet - Sara - Sandra - Sólný
kl.18.00-20.00 Kristrún - Ólöf - Sólborg - Sigríđur
Miđvikudagur 23.12
kl.13.00-14.00 Elínora - Birta - Helena - Anna María
kl.14.00-15.00 Ellen - Laufey - Rúna - Helena
kl.15.00-17.00 Briet-Sara-Sólborg-Sigríđur
kl.17:00-18.00 Kristún-Ólöf-Sólný
kl.17.00-19.00 Sandra
kl.18.00-20.00 Ellen-Laufey-Rúna-
kl.19.00-20.00 Birta
Kv Stjórnin
Eldri fćrslur
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég get veriđ á laugardeginum kl. 14.00-16.00 á vaktinni hennar Ollu.
Kveđja Systa
Systa (IP-tala skráđ) 14.12.2009 kl. 11:46
mamma getur ekki veriđ á vakt á föstudaginn, en getur á hinum dögunum (:
birta (IP-tala skráđ) 14.12.2009 kl. 12:24
Ókei (:
ég mćti !!
sigríđur (IP-tala skráđ) 14.12.2009 kl. 15:24
mamma kemur ţriđjudaginn kl 18:00-20:00 og verđur međ okku rá vaktinni :)
Sigríđur og Sólborg (IP-tala skráđ) 14.12.2009 kl. 15:29
ég kem! :)
mamma getur komiđ á laugardeginum !:D en getur bara veriđ í klukkutíma (var í ađgerđ getur ekki stađiđ lengi)
-magga
sólnýsif (IP-tala skráđ) 15.12.2009 kl. 14:22
okei, (:
ég keem :D!! :)
Anna María (IP-tala skráđ) 15.12.2009 kl. 16:26
Ég og Helena skiptum um tíma svo ađ ég verđ á Föstud 18.12 kl 15 - 17 og hún verđur miđvikudagin 23.12 kl 18 - 20 (:
Ellen hrund (IP-tala skráđ) 15.12.2009 kl. 16:48
getur einkver skipt viđ okkur og veriđ á föstudeiginum ?
briet og sara (IP-tala skráđ) 15.12.2009 kl. 18:01
ţarf kannski ađ fá einhvern til ađ skipta viđ mig á
miđvikudeginum 23. des.
get veriđ fyrr um daginn... :)
kristrún (IP-tala skráđ) 15.12.2009 kl. 22:35
Ég kemst ekki á laugardaginn,
getur einhver skipt viđ mig sem er á föstudaginn ?
Laufey Rún (IP-tala skráđ) 17.12.2009 kl. 21:00
laufey ćtluđum viđ ekki ađ skipta ? (:
sandra lind (IP-tala skráđ) 17.12.2009 kl. 22:52
Ég get veriđ međ Laufeyju á morgun föstudag frá 17 - 19 en hún skipti viđ Söndru.
Kv. Svanhildur
Svanhildur (IP-tala skráđ) 17.12.2009 kl. 23:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.