27.11.2009 | 17:30
Sjoppa laugardaginn 28.nóv.
Við ætlum að hafa sjoppu á laugardaginn í A-sal, þar sem mb.kvenna er að spila.
Frá 9.30-12.00 Sólborg - Sigríður (sjoppustjóri).
Frá 12.00-14.30 Rúna - Laufey - Kristrún.
Vil minna alla á að koma með eitthvað sniðugt - t.d sval - brauð - skinku - ost og fl.
Foreldrar viðkomandi stúlkna eru ábyrg fyrir sjoppunni ásamt stúlkunum.
kv.Sjopunefndin
Eldri færslur
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæbb.
Ég kemst ekki í sjoppuna á morgun .
Vegna þess að ég er að fara í Reykjavík :(
Kveðja Laufey Rún .
Laufey Rún Harðardóttir.. (IP-tala skráð) 27.11.2009 kl. 22:56
ég kem með brauð, skinku og ost
Ólöf Rún (IP-tala skráð) 27.11.2009 kl. 23:28
Sigríður kemst ekki því hún er veik ,
en sólborg mætið með kitkat og banana (:
sigríður og sólborg (IP-tala skráð) 28.11.2009 kl. 08:45
ég kom með ávexti
og ég var í klukkutíma með sólborgu
í sjoppuni afþví sigríður er veik (:
sandra lind (IP-tala skráð) 28.11.2009 kl. 10:51
Sorry, var bara að lesa þetta núna, Birta gleymdi að láta mig vita!!!!
Komum með eitthvað næst!!!
Kv. Rakel
Rakel (IP-tala skráð) 28.11.2009 kl. 17:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.