17.11.2009 | 14:20
Æfing miðvikudag og fl...
Þar sem Akademían er dottin út sem æfingarhúsnæði verða einhverjar breytingar á æfingartöflu. Læt ykkur vita síðar....
Æfingin á morgun er á sama tíma kl.16.00-17.30 a-sal - einnig föstudag 15.00-16.20 a-sal.
Spurning með fimmtudag, ein hugmynd er að æfa kl.06.30-07.45 ath það....stelpurnar eru allavegna rosaspenntar, spurning hvort foreldrar séu jafn spenntir .
Svo eigið þið stelpur að skila KEF-búningnum á morgun - ekki gleyma.
kv.Einar
Eldri færslur
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ÉG ER TIL ! :D
katrin friða (IP-tala skráð) 17.11.2009 kl. 15:56
jamm!! (:
ma og pa líka ;p
Ólöf Rún (IP-tala skráð) 17.11.2009 kl. 16:11
ég er tiil !!
og örugluega ma og pa
sólný sif (IP-tala skráð) 17.11.2009 kl. 17:47
ókei !!!!
mamma og pabbi lika (:
ellen hrund (IP-tala skráð) 17.11.2009 kl. 19:41
Ég tiil :)
Mamma og pabbi lííka :D
Anna María (IP-tala skráð) 17.11.2009 kl. 21:44
kvitta fyrir því
Magga/ Sólný Sif (IP-tala skráð) 17.11.2009 kl. 22:27
ég held að mamma og pabbi séu ekkert alveg að springa fyrir þessu , en ég og sigríður erum allavega til :)
sólborg (IP-tala skráð) 17.11.2009 kl. 22:32
en ef að æfingin á fimmtudaginn verður , er hún þá í a-sal ? :)
sólborg (IP-tala skráð) 17.11.2009 kl. 22:33
Kristrún er til í þetta...... og ég er til í að koma henni á fætur, skutla og sækja . Kveðja, Björgvin
Björgvin Ingimarsson (IP-tala skráð) 17.11.2009 kl. 22:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.