. - Hausmynd

.

Leita í fréttum mbl.is

8.flokkur kvenna Íslandsmeistarar 2009.

Stelpurnar léku 4 leiki og unnu þá alla með stæl. Er þetta í fyrsta skiptið sem árgangur 1995 verður Íslandsmeistari en stúlkurnar hafa lent í öðru sæti síðustu tvö ár. Einnig skal taka fram að 8.flokkur kvenna vann alla sína leiki í vetur (16 leiki).

Leikir 1 Keflavík - Njarðvík 37-20

Byrjuðum leikin ágætlega og eftir 2 leikhluta var staðan 21-2, eftir 3 leikhluta var staðan 30-7. Áttu Njarðvíkingar aldrei möguleika eftir það. Góður sigur þrátt fyrir að spila langt frá okkar besta. 

Stigaskor; Thelma 11 - Ingunn 9 - Andrea 6 - Sandra 5 aðrir minna.

Leikur 2 Keflavík - Breiðablik 52-17

Eftir erfiða byrjun þar sem Breiðablik komst í 4-0 fórum okkar stelpur í gang og völtuðu yfir annars gott lið Breiðabliks. Frábær vörn skilaði liðinu mörgum auðveldum körfum.

Stigaskor; Andrea 19 - Ingunn 13 - Thelma 8 aðrir minna.

Leikur 3 Keflavík - ÍR  64-8

Leikur kattarins að músinni, ÍR-ingar áttu aldrei möguleika í þessum leik. Eftir fyrsta leikhlutann var staðan 26-2 og augljóst í hvað stefndi. 14.stelpur fengu að spila í þessum leik og stóðu þær sig allar mjög vel. Það skal tekið fram að Keflavík lék ekki pressuvörn gegn ÍR í þessum leik.

Stigaskor; Katrín 13 - Sandra 12 - Sara 12 - Andrea 8 - Ingunn 6 aðrir minna. 

Leikur 4 Keflavík - Grindavík 40-20 (Úrslitaleikur)

Úrslitaleikur þar sem bæði höfðu unnið alla sína leiki. Leikurinn var í járnum fram að leikhléi þar sem staðan var 14-10 fyrir Keflavík. Strax í 3 leikhluta tóku okkar stelpur góða rispu og komust í 28-16 og áttu Grindvíkingar engin svör eftir það. Í 4 leikhluta spiluðu okkar stelpur mjög grimma vörn og kláruðu leikinn með stæl 40-20.

Stigaskor; Sara 13 - Andrea 8 - Ingunn 7 - Thelma 4 - Sandra 4 - Elínora 2 - Katrín 2.

kv. Einar Einars

IMG 0438 (Large)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ERUM LANG BESTAR !:)

saraogbriet (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 11:02

2 identicon

Til hamingju með Sigurinn stelpur :)

Ellen (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 14:20

3 identicon

Glæsilegt stelpur. (:
ÁFRAM KEFLAVÍK.......! :)

Sigríður (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 21:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Guðmundsson
Jón Guðmundsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband