22.10.2008 | 19:14
sjoppa helgina 25 og 26 okt
Stelpur við höfum tekið að okkur að vera með sjoppu í A-sal um helgina. Þar sem 7 bekkur verður að keppa í Reykjavík, vil ég biðja stúlkurnar í 8. bekk að sjá um sjoppuna þessa helgi. Endilega talið ykkur saman, hafið samband við mig (Íris) og við finnum eitthvað út úr þessu.
Okkur vantar muffins og skúffuköku í sjoppuna fyrir báða dagana, skrifa sig hér ef einhver hefur tíma til að skella í eina köku.
Bestu kveðjur Íris Dögg(692-4050)
Eldri færslur
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ hæ
Ég kem með muffins.
kveðja
Hafdís
Hafdís Hildur (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 20:41
Hæ hæ, ég er upptekin um helgina með Andra FAnnar ogget ekki hjálpað. Ég kaupi Prins Póló og sendi Katrínu Fríðu með. Kv Sella og Katrín
Sella (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 11:26
Kem með skúffuköku
kv. Kristrún
Kristrún (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 23:27
Komum með brauð, skinku og ost
Kveðja Systa og Ólöf
systa og olla (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 09:45
ég kem með einhvað bakkelsi
Sigríður (: (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 10:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.