3.4.2008 | 18:49
Sjoppan um helgina
Foreldrar nú er komið að því að huga að sjoppunni okkar um helgina.
Á laugardag þarf að koma með eftirfarandi og þið megið endilega skrá á bloggið hvað þið viljið koma með þannig að allir séu ekki að koma með það sama....
Jógúrtkökur(muffins), tveir þurfa að koma með það
Brauð til að gera samlokur 4 stk brauð
Skinka 3 pakkningar af stærri gerðinni
Ostur 3 pakkningar af stærri gerðinni(sem er niðurskorinn)
Popp helst þrír að poppa í nokkra poka
Einhver að koma með nokkur stk ávextir
Nammi til að setja í skál og selja/líka sleikjó
Það væri gaman að prófa að gera samlokur með eggjasalati t.d 8-10 stk/eða langlokur m/grænmeti
Skúffukökur tvær ætti að duga.
kv Sjoppunefnd
Eldri færslur
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ
Ég skal koma með möffins.
Kveðja Laufey Rún
Laufey Rún (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 19:01
Sara og Bríet koma með....
Nammi og popp!..
Bríet og Sara (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 19:13
Ég kem með skúffuköku
Helena Ósk (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 20:05
Hææ,,
Ég get komið með brauð, ost, skinku og grill
Kv. Kristrún
ÁFRAM KEFLAVÍK
Kristrún (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 20:40
Hæhæ ég get komið með popp, sleikjó og tyggjó td kv Irena Sól
Irena Sól (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 22:12
Ég get komið með muffins og popp
Kv Ásdís
Ásdís Birta (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 22:28
Ég kem með ávexti.
Sólný (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 09:49
Hæ hæ
Við getum líka komið með brauð, skinku og ost
Kv. Birta Dröfn og Rúna Björg
Birta & Rúna (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 12:10
hvaða sjoppu?
Sigurrós (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 12:15
hæ hvenar kemur á síðuna hver er í b liði og hver er í a?
Alexandra (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 12:15
hæ ég er ekki alveg viss um að hvað ég ætti að koma með en ég kemst um helgina
Bertmarí Ýr B. (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 14:07
Sigríður og Sólborg geta komið með eggjasamlokur.
-sólborg
Sólborg (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 14:51
Hæ hæ
ég get komið með popp
kv.Anna María#4
Anna María (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 15:02
Hæ ég kemst ekki á æfingu í dag er lasin
Sigurrós (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 15:38
Ólöf kemur brauð, skinku og ost
Ólöf Rún (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 16:20
Kem með skúffuköku
Alexandra (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 16:42
Ég get ekki verið með á mótinu
Kv.Arnbjörg
Arnbjörg Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 19:42
Ég get komið með ávexti !!
Sandra Lind (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 08:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.