25.10.2007 | 14:06
Til foreldra
Fram hafa komið hugmyndir um kaup á æfingagöllum fyrir stelpurnar. Upphaflega var verið að spá í æfingapeysu en aukinn áhugi er á heilum galla hjá foreldum. Núna er verið að skoða vandað sett frá Abercrombie, rauðan eða bleikan. Hægt er að panta þá á netinu og hingað komnir gætu þeir kostað um 10.000 kr. Nú viljum við fá umræður um þetta frá FORELDRUM þ.e. hvað ykkur finnst.
Vefslóð á peysurnar: http://www.abercrombiekids.com/webapp/wcs/stores/servlet/category1_10101_10851_12159_-1_12103
Vefslóð á buxurnar: http://www.abercrombiekids.com/webapp/wcs/stores/servlet/category1_10101_10851_12167_-1_12103
Stefanía 694-1457
Inga Fríða 845-8221
Eldri færslur
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
vá ég er *gg* spennt:Þ
Rán Ísold (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 15:25
Þetta eru mjög flottir gallar en ekki víst að allir séu spenntir fyrir bleiku. Er ætlunin að merkja þá, eða fá styrktaraðila?
Svanhildur (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 15:45
Flottir gallar en mér fynnst þeir ekki passa sem æfingagallar og er ekki sátt við verðið á þeim. Hvað með ódýrari og þá í keflavíkurlitunum?
Stína Ingunnar Emblu mamma (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 17:21
mér finnst þetta flottir gallar en mér finnst að gallarnir eigi að vera í keflavikurlitunum
Þorgerður (Anna María) (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 18:46
okkur finnst gallinn mjög fallegur
Fjóla(Rúna) (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 21:31
mér finnst þeir geðveikt flottir
kveðja
Helena Ósk
Helena Ósk (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 22:14
hæp okkur finnast gallarnir soldið of dýrir þannig að ég veit nú ekki hvort að allir mundu þá geta verið í sona göllum en allavega bleikt og rautt afverju eru ekki keflavíkurlitirnir? látum við merkja þá ?
Kara og Nína (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 12:00
mér finst eins og þeir ættu að vera í keflavíkur litonum
Margrét ( sólný sif )
Margét (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 12:19
ég kemst ekki á æfingu í dag er að fara í Reykjavík.
kv.Alexandra
Alexandra (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 13:48
Ekki spurning að þetta eru flottir gallar, en er sammála Stínu hér að ofan, mér finndist skemmtilegra að hafa þá í Keflvíkurlitunum og kannski ef hægt er, að fá galla á hagstæðara verði.
Signý (mamma Nínu) (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 17:12
þessir bleiku eru fínir.
Margrét(mamma sólborg og sigríðar) (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 18:37
Líst vel á þetta
Linda (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 19:13
Sólný setti athugasemd hér fyrir ofan ,ég vissi ekki af því. En mín skoðuð er rauðan eða bleikan allveg sama, en Sólný er æst í bláan, hún elskar bláan lit. en það væri hægt að setja keflavíkurmerkið á hann eins og einhver sagði. Ég er til.
kv magga
Magga (mamma Sólnýar) (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 22:18
líst mjög vel á þessa galla. Held að aðrir litir ættu að vera í boði! Eru þær nokkuð að æfa í þessum göllum, bara til að vera eins þegar þær fara að keppa og svoleiðis? og kannski að koma á æfingar dags daglega? En fyrst þær ætla að reyna að safna sér sjálfar upp í verðið er þetta bara allt í lagi.
Guðrún(mamma Kolbrúnar)
Guðrún (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 19:03
Þetta geta verið góðir gallar til þess að fara í þegar þær fara á mót og á æfingar, stelpurnar verða að koma sér saman um lit á göllunum, ath.Sigurrós myndi aldrei klæðast bleiku. Kv.Gunna K.J.(mamma Sigurrósar)
Guðrún K.J. (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 15:33
Okkur finnst gallarnir mjög flottir en líst betur á rauðan galla frekar en bleikan. Finnst að allar stelpurnar ættu að fá sér sama lit annars sé ég ekki tilganginn með þessu.
Kristín (mamma Iðunnar Erlu)
Kristín Gunnarrsdóttir (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 19:19
Flottir gallar, Viktoría er mjög spennt fyrir þessum göllum, henni er alveg sama hvor liturinn verður:D:D
Kv. Jónína (mamma Vickýar)
Jónína (mamma Vickýar) (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 18:50
Flottir gallar Thelma Hrund myndi velja bleikann galla, en er alveg sama þótt hann sé rauður og/eða blár. Sammála því að allar verði í eins göllum - flott liðsheild.
Kveðja, Ása (mamma Thelmu Hrundar)
Ása (Thelma Hrund) (IP-tala skráð) 30.10.2007 kl. 20:01
Sælar allar,
mér finnst gallarnir flottir og Kristrúnu líka. Okkur finnst þessi blái flottur og hann er líka svolítið Keflavíkurlegur. Annars finnst mér ekki skipta mestu máli að gallinn sé í Keflavíkur litunum heldur að þær séu allar í eins galla.
Kveðja Helga Björg, mamma Kristrúnar
Helga Björg (mamma Kristrúnar) (IP-tala skráð) 30.10.2007 kl. 22:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.