15.3.2011 | 11:54
PEYSUR
Það verða peysur til sölu fyrir alla yngri flokka kvk í Keflavík (5.bekkur og upp)
Ætlast er til að þær séu notaðar sem upphitunar peysur. Kveikjan af þessu er sú: Þegar að bikarhelgin var fyrir stuttu átti Keflavík stúlkur í úrslitum í öllum flokkum kvenna og okkur varð ljóst að ekkert heildar útlit var á stelpunum okkar. Þannig að þessi hugmynd kom upp hjá okkur foreldrum að bjóða peysur til sölu fyrir allar stúlkurnar.
Það verður mátun á morgun miðvikudag í A-sal (uppi) frá kl 18.00-20.00
Verðið er 3.000 kr fyrir peysu með merkingu þ.e K-merkið framan á, niður með erminni verður skrifað Keflavík og aftan á verður nafn viðkomandi:)
Vonum að sem flestir taki vel í þessa hugmynd okkar og kaupi sér peysu:)
Eldri færslur
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ókey flott er :)
Ellen Hrund (IP-tala skráð) 15.3.2011 kl. 14:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.