Færsluflokkur: Íþróttir
23.4.2010 | 17:09
Smá seinkun
Jæja þær fréttir berast nú að bíllinn er ekki farinn frá Hveragerði með efnið, en um leið og bílstjórinn leggur af stað hringir hann í okkur og þá er 1 klukku tími þangað til hann kemur hingar. Læt ykkur vita um leið og hann bjallar. Þetta verður líklega einhverntíma eftir 6.
Kv Íris og Systa
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.4.2010 | 13:36
Fjáröflun í dag föstudag 23.apríl
Jæja þá er komið að fjáröflun fyrir Reykjanesbæ.
Það þarf að afferma bíl í Rammahúsinu í dag líklega í kringum 17 (fimm). (Þungar plötur þannig að það er skyldumæting fyrir foreldra)............
Nánari upplýsingar koma á milli fjögur og fimm, því verðið þið að fylgjast vel með blogginu. Einnig þarf að gera það sama þrisvar sinnum á morgun. Verið duglega að skoða bloggið næstu daga til að vera með í fjáröfluninni...
Kv Íris og Systa.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
13.4.2010 | 14:31
FRÍ Í DAG ÞRIÐJUDAG.
Stelpur það er frí í dag.....sjáumst hressar á morgun.
Allar að mæta á leikinn í kvöld og öskra úr sér lungun....ÁFRAM KEFLAVÍK.
Kv.Einar
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2010 | 21:43
Næsta æfing og fl...
Það er frí á morgun þriðjudaginn 6.apríl.
En við ætlum að æfa miðvikudaginn 7.apríl kl.16.10-17.30.
p.s stelpur sem æfa með 9-10 bekk - það er æfing hjá ykkur á morgun...skoðið bloggið.
kv.Einar
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.4.2010 | 13:46
Páskaleikur....

Íþróttir | Breytt s.d. kl. 13:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
31.3.2010 | 20:27
Þekkið þið þetta fólk?
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 20:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
30.3.2010 | 21:23
Æfing og pizza...
Á morgun miðvikudag ætlum við að æfa kl.13.00-14.30 A-sal.
Eftir æfingu ætlum við að fara allar saman og fá okkur pizzu á langbest....Íslandsmeistarapizzu.
Látið þessi skilaboð ganga.....
Ein lítil þraut.
Hvað heita kapparnir á þessari mynd?

kv.Einar
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 21:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
30.3.2010 | 17:07
Rice fermingar kökur
Jæja hérna koma uppl. um hvað þið eigið að koma með í kökugerðina á morgun;
Uppskrift í eina köku:
150 gr smjör (gráa íslenska)
280 gr rice crispies
1 lítil dós syróp (grænu dósirnar þær eru 454 g)
500 gr opal súkkulaði rauða
Þið sem getið reddað ykkur formum endilega mætið með þau. Ég verð með eitt auka form ef einhver getur ekki reddað sér.
Svo þarf ein að koma með plast filmu, ein að koma með bökunar pappír og ein að koma með pönnu spray.
ÉG verð með eitthvað gos í boði og rólega tónlist:)
Mæting fyrir þær sem ætla að koma á miðvikudagskvöldið er á milli 19 og 19.30.
Þær sem ætla að koma á fimmtudagsmorguninn mæta kl 9.00:) bara gert fyrir þig Systa alltaf vöknuð svo snemma:) hehe
Kv Íris D
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Eldri færslur
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar