Færsluflokkur: Íþróttir
14.10.2010 | 17:12
Sjoppa í vetur
Jæja stelpur þá er komið að sjoppu í vetur.
Hérna að neðan ætlið þið að skrá ykkur ef þið viljið vera með að vinna í sjoppunni og baka í hana í vetur. Þeir sem EKKI ætla að vinna í sjoppunni eða baka skrá sig ekki.
Þar sem samþykkt var á foreldrafundinum að hafa allar fjáraflanir eyrnamerktar þá fá AÐEINS ÞÆR SEM VINNA OG TAKA ÞÁTT Í SJOPPJNNI Í VETUR, PENING Á SIG FRÁ ÞESSARI FJÁRÖFLUN. EKKI HINAR.
Næsta sjoppa er því um helgina og mun ég raða niður á þessa helgi á morgun föstudag:)
Kv Íris Dögg
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
11.10.2010 | 17:09
Foreldrafundur
Sæl öll, það er foreldrafundur hjá 9.bekkjar stelpunum miðvikudaginn 13. okt í íþróttahúsinu sunnubraut kl 20.00. Og foreldrar Laufeyar og Kristrúnar:)
Umræða: fjáraflanir.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.8.2010 | 22:23
Afreksbúðir KKÍ - Þorlákshöfn
Helgina 28-29 ágúst eru æfingabúðir hjá stelpunum okkar í Þorlákshöfn.
Þar sem margir geta eða nenna ekki að keyra fram og tilbaka er hugmynd að leigja bústað/bústaði.
Bubbi Einars getur reddað okkur gistingu - ef það eru einhverjir ofurhugar sem vilja nýta sér það endilega kommentið hér á póstinn.
Hugmynd er að 2-3 foreldrar fari með stelpurnar og gisti með þeim ef áhugi er fyrir hendi.
kv.nefndin
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.7.2010 | 11:52
Leikjaplan fyrir landsmótið.
SÆl öll hérna er leikjaplan fyrir körfuna - það er ekkert leikjaplan tilbúið fyrir fótboltann.
Fótboltinn byrjar á föstudaginn - ÓLi verður vonandi kominn með leikjaplanið á morgun......
Frekari upplýsingar á www.ulm.is
13-14.ÁRA KvK KARFA A-RIÐILL
- HSH
- UMFN
- Keflavík 1 13.ára
- Keflavík 2 14.ára (Sólborg-Sigríður-Helena-Rúna-Arnbjörg-Ellen)
- HHF
29.júlí kl.18:40 Keflavík 2 14.ára - Keflavík 1 13 ára völlur 2
30.júlí kl.11.40 Keflavík 2 14.ára - HSH völlur 2
30.júlí kl.17.40 Keflavík 2 14.ára - HHF völlur 2
31.júlí kl.14.20 Keflavík 2 14.ára - UMFN völlur 2
13-14.ÁRA KvK KARFA B-RIÐILL
- Keflavík 1 14.ára (Sandra-Sara-Bríet-Elínora-Birta-Ólöf)
- Fjölnir 8.flk
- HK
- UMSS
29.júlí kl.19.00 Keflavík 1 - UMSS völlur 2
30.júlí kl.12.00 Keflavík 1 - HK völlur 2
30.júlí kl.17.00 Keflavík 1 - Fjölnir völlur 2
31.júlí kl.14.40 Keflavík 1 - UMSS völlur 2
31.júlí kl.17.20 Keflavík 1 - HK völlur 2
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 11:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.7.2010 | 12:29
Liðin á Landsmótinu.
- Leiktími 2x8 mín - 3 mín á milli leikja og 1 mín í hlé í hálfleik
- 4 villur sem ritaraborð sér um að skrá ( ekki skrifaðar skýrslur).
- Liðin sem eru að ljúka leik sjá um ritaraborð í næsta leik á eftir.
- Klukkan aldrei stöðvuð.
HÚN VERÐUR MEÐ stórt tjald á Keflavíkur svæðinu og þangað þurfa allir liðsstjórar að koma til að sækja böndin og helstu upplýsingar fyrir sitt lið.
- Sandra Lind
- Sara Rún
- Bríet Sif
- Elínora Guðlaug
- Birta Dröfn
- Ólöf Rún
- Sólborg
- Sigríður
- Helena Ósk
- Ellen Hrund
- Rúna Björg
- Arnbjörg
Peysurnar verða afhendar í dag þriðjudag milli kl 17-20 í K-húsinu.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 12:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.7.2010 | 22:44
Keflavíkur-sokkar til sölu.
Kæru foreldrar og stelpur við ætlum að selja sokka með keflavíkurmerkinu á (sjá mynd).

Verðlistinn er hér fyrir neðan, allar stelpur þurfa að selja 20 pör.
1 stk 1.000 kr
2 stk 1.800 kr (900 stk)
3 stk 2.500 kr (833 stk)
4 stk 3.300 kr (825 stk)
5 stk 4.000 kr (800 stk)
10 stk 7.500 kr (750 stk)
Áhugasamir hafa samband við:
Íris Dögg 692-4050
Stefanía 694-1457
Systa 821-4039
p.s ágóðinn af þessari sölu fer í sameiginlega sjóðinn okkar.
kv. Ferðanefnd.
Íþróttir | Breytt 5.7.2010 kl. 08:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.6.2010 | 21:19
Selja á lakkrís/harðfisk á fimmtudag og föstudag
Sæl öll eins og talað var um á síðast fundi þá á að selja lakkrís og harðfisk í NETTÓ næstkomandi fimmtudag og föstudag:)
Hérna koma vaktirnar ykkar:
Fimmtudagur 1.júlí:
13:00-15:00 Helena og Elínora
15:00-17:00 Sara og Briet
17:00-19:00 Sandra og Ólöf Rún
Föstudagur 2.júlí:
12:00-14:00 Birta og Kristrún
14:00-16:00 Sólný og Anna María
16:00-18:00 Ellen og Laufey
Ef þið komist ekki á ykkar vakt, endilega skiptið þá við einhvern annan.
Uppl. gefa Stefanía í síma 694-1457 og Íris í síma 692-4050
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
24.6.2010 | 08:46
Lakkrís og harðfiskur
Sæl öll, næsta fimmtudag og föstudag 1 og 2 júlí ætlum við að selja harðfisk og lakkrís. Því vil ég biðja alla þá foreldra sem hafa tök á því að fara í Góu og kaupa lakkrís að gera það fyrir okkur. Endilega hafið samband við Írisi og sækið pening fyrir lakkrísnum:) Eins mikið og hægt er vegna þess að við fengum bara 50 harðfiskpoka:)
Nánari uppl. síðar.............
Kv Íris D
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.6.2010 | 17:48
Meira um Unglingalandsmót UMFÍ 2010.
Kæri foreldri.
Ég heiti Svandís og tók að mér að sjá um skráninguna fyrir börnin í körfuboltanum í Keflavík.
Ég hef núna fengið meiri upplýsingar um kostnaðinn vegna þátttökugjalds og peysu. Hver þátttakandi mun fá styrk frá Aðalstjórn Keflavíkur eins og undanfarin ár. Í þetta sinn er kostnaðurinn fyrir þátttökugjald og peysu, 13.000-, en foreldrar munum þurfa að leggja út 5.000-
Svo að ég hafi rétta skráningu á barnið þitt þá langar mig að biðja þig um að senda mér á póst á svandis@svei.is með eftir farandi upplýsingum.
Í hvaða greinum barnið mun taka þátt í. Keppnisgreinar sem eru í boði þetta árið eru: Dans, Frjálsíþróttir, Glíma, Golf, Hestaíþróttir, Knattspyrna, Körfubolti, Motocross, Skák og Sund.
(það er bara eitt gjald greitt og barnið má keppa í þeim greinum sem því langar til að spreyta sig í. Það gæti þurft að velja á milli ef eitthvað stangast á.)
Fullu nafni barnsins, kennitölu barnsins, nafn foreldra, póstfang (e-mail) og gsm númer foreldra. (ef fleiri en eitt barn þá má senda mér upplýsingarnar um öll börnin í einu e-mail ég finn út í hvaða flokki það er. Þið megið alveg senda upplýsingar um systkin sem ekki eru að æfa körfu og ég mun koma þeirri skráningu áleiðis.)
Ég hvet alla til að vera duglega að fylgjast með bloggsíðum barnanna þar sem að nánari upplýsingar koma þar þegar líða fer á sumarið. Og einnig mun ég senda ykkur póst þegar nær dregur með frekari upplýsingum.
Kær kveðja Svandís
Símar 421-5363 /867-3048
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.6.2010 | 20:13
Unglingalandsmót UMFÍ um Verslunarmannahelgina.
Það er verið að taka niður skráningu fyrir Unglingalandsmótið. Gera á peysur fyrir þátttakendur og þarf því skráningin að koma fljótt inn.
Endilega commenta hér fyrir neðan.
Ef ykkur vantar frekar upplýsingar þá getur hún Sveindís konan hans Svenna í Unglingaráði hjálpað ykkur.
svandis@svei.is
421-5363 eða 867-3048.
p.s spurning að skrá okkur í fótbolta o.fl.
kv.Einar
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Eldri færslur
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar