Færsluflokkur: Íþróttir
6.4.2008 | 18:15
Keflavík minnibolti 11 ára – stúlkurnar ósigrandi annað árið í röð!
Innilega til hamingju með frábæran árangur - áfram Keflavík
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
3.4.2008 | 18:49
Sjoppan um helgina
Foreldrar nú er komið að því að huga að sjoppunni okkar um helgina.
Á laugardag þarf að koma með eftirfarandi og þið megið endilega skrá á bloggið hvað þið viljið koma með þannig að allir séu ekki að koma með það sama....
Jógúrtkökur(muffins), tveir þurfa að koma með það
Brauð til að gera samlokur 4 stk brauð
Skinka 3 pakkningar af stærri gerðinni
Ostur 3 pakkningar af stærri gerðinni(sem er niðurskorinn)
Popp helst þrír að poppa í nokkra poka
Einhver að koma með nokkur stk ávextir
Nammi til að setja í skál og selja/líka sleikjó
Það væri gaman að prófa að gera samlokur með eggjasalati t.d 8-10 stk/eða langlokur m/grænmeti
Skúffukökur tvær ætti að duga.
kv Sjoppunefnd
2.4.2008 | 21:08
Æfing fimmtudag Heiðarskóla..
Stelpur við ætlum að æfa í Heiðarskóla á morgun fimmtudag.
Hópur 1 kl.16.00-16.50
- Kristrún
- Laufey
- Írena Sól
- Anna María
- Rúna
- Ellen
- Alexandra
- Ásdís
- Kara
- Salome
- Iðunn
- Arnbjörg
- Sigurrós
- Sólborg
- Sigríður
Hópur 2 kl.16.50-18.00
- Thelma Hrund
- Katrín Fríða
- Ingunn Embla
- Lilja María
- Ásta María
- Rán Ísold
- Elínora Guðlaug
- Sandra Lind
- Sara Rún
- Bríet Sif
- Helena Ósk
- Birta Dröfn
- Ólöf Rún
- Sólný Sif
- Vicky Johnson
- Bermarí
kv.Einar
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 21:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
1.4.2008 | 08:55
Úrslita turneringin helgina 5-6 apríl (Keflavík)
Þá er komið að síðustu turneringunni okkar í vetur og verður hún hér í Keflavík.
Verið duglegar að láta vita hverjar ætla að vera með....
Við ætlum að hafa sjoppu, þið fáið frekari fyrirmæli síðar um ykkar hlutverk í sjoppunni.
26.3.2008 | 12:39
Smá breyting fimmtudag (27.mars)
Stelpur þið eigið allar að mæta kl.15.00-16.10 í A-sal á morgun fimmtudag.....látið þetta ganga.
Föstudagurinn verður eins, 16.00-17.15 A-sal.
kv.Einar
24.3.2008 | 18:45
Æfingar vikuna 25-28 mars
Æfing þriðjudag (á morgun)kl.17.00-18.10 Akademía
Fimmtudag 16.00-17.00 hópur 1 17.00-18.00 hópur 2 Heiðarskóli
Föstudag 16.00-17.15 A-sal
kv.Einar
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
18.3.2008 | 18:29
Páskabingó......
Á morgun Miðvikudag verður páskabingóið okkar....það verður haldið í Holtaskóla kl.17.00-???
Eftir bingó væri frábært að skella sér á Keflavík-Haukar í úrslitakeppni kvenna sem byrjar kl.19.15.
Pingóið er aðeins fyrir ykkur stelpur sem eruð að æfa, það er ekki leyfilegt að koma með vini.....
kv.Einar
18.3.2008 | 12:08
Frí í dag
'I dag Þriðjudaginn 18 mars er frí vegna taekwondo æfingu
en páskabingóið verður á miðvikudaginn ekki búin að finna út tíma.
kveðja Einar
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
16.3.2008 | 20:47
Æfing mánudaginn 17.mars
Það verður æfing á morgun mánudag, æfing er kl.15.00 eins og vanalega í A-sal...
Við ætlum líka að æfa á þriðjudaginn, tölum saman á æfingunni á morgun og finnum góðan tíma fyrir æfinguna á þriðjudag.
kv.Einar
13.3.2008 | 08:53
Æfing fimmtudag...
Stelpur æfingin í dag fimmtudag er kl.16.30-17.45 og verður hún í Heiðarskóla. Það eiga allar stelpur að mæta á þessa æfingu.....látið ganga.
Það er frí föstudag vegna turnerningar hjá 8.fl kv.
kv.Einar
Eldri færslur
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 358417
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar