Færsluflokkur: Íþróttir
13.2.2009 | 19:51
Vinamót Sunnudagur Bikarúrslit..
Eins og nefndi við stúlkurnar fyrr í dag þá hefur KR boðið okkur Keflavík í heimsókn á sunnudaginn. Er þetta gert vegna bikarúrslitaleiks KEFLAVÍK-KR á sunnudaginn. Við stefnum svo öll á að fara saman á leikinn sem hefst kl.14.00 í laugardalshöll.
Dagskráin er ekki kominn alveg hreint, þetta verður óhefbundið - leikur, skotkeppni og fleira sprell. Við munum spila á milli 10.00 og 12.30. Ég fæ nánari tímasetningu á morgun.
Við munum spila einn leik við KR bæði í 7 og 8 flokki, frjáls mæting....en þeir sem ætla að mæta endilega skráið ykkur hér á bloggið. Leikirnir verða spilaðir í DHL höllinni í vesturbænun....
kv.Einar
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 19:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
10.2.2009 | 21:09
Boston 3-10 júní.....
Jæja stelpur þá er það komið á hreint - við munum fara til Boston 3-10 júní - meira upplýsingar á morgun.
Vefslóðin er http://www.ladygatorsaau.org/
Fjáröflun á morgun eftir æfingu.....ca:45-60 mín
kv.Einar
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 21:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
8.2.2009 | 15:40
Fundur þriðjudaginn 10.feb. kl.19.30
Stelpur þessi fundur er fyrir foreldra ykkar. Það er því mjög mikilvægt að þið látið foreldra ykkar lesa þessi skilaboð.
Fundurinn verður haldinn í K-húsinu kl.19.30- Skyldumæting.
Fundarefni:
- Hugmynd af keppnisferð fyrir stelpurnar.
- Fjáraflanir.
p.s þessi fundur er aðeins fyrir foreldra.....
kv.Einar
5.2.2009 | 20:26
Sjoppa um helgina 7 og 8 febrúar í A-sal
Sælar stúlkur nú er kominn tími á sjoppu um helgina þar sem 10 ára strákar eru að keppa í A-sal laugardag frá 12.00 og sunnudag frá 9.00.
Einnig auglýsi ég eftir foreldra til að vera með yfirumsjón, þar að segja setja upp sjoppuna og loka henni svo aftur með stelpunum.(ég verð vonandi í Bláfjöllum).
Það sem vantar er það sama og vanalega þ.e
Skúffukökur, muffins, popp í poka, smá nammi í skál, rice crispies og eitthvað sem ykkur dettur í hug:)
Kv Íris Dögg(692-4050)(ef einhver vill gefa sig fram).
30.1.2009 | 19:05
Killer crossover og fl.
ath þetta move...
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 19:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
29.1.2009 | 19:51
Æfing föstudag 30.jan
Við ætlum að byrja á morgun kl.15.50 og verðum búnar 16.50 A-sal.
p.s skoðið myndbandið....
kv.Einar
Íþróttir | Breytt 30.1.2009 kl. 13:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
25.1.2009 | 20:23
Flott helgi hjá 8.flokki stúlkna.
Stelpurnar okkar í 8.flokki stúlkna lék núna um helgina í þriðju umferð íslandsmótsins, leikið var í Grindavík. Til að gera langa sögu stutta þá sigruðu stelpurnar alla sína leiki mjög örugglega. Stúlkurnar í 8.flokki hafa núna leikið 12 leiki í vetur (3.umferðir í A-riðli) og unnið alla sína leiki sannfærandi.
Úrslit
- Keflavík - Njarðvík 45-29
- Keflavík - Breiðablik 47-15
- Keflavík - KR 67-11
- Keflavík - Grindavík 38-21
Kv. Einar
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 20:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
22.1.2009 | 20:08
Sjoppa helgina 24-25 jan.
Við ætlum að hafa sjoppu um helgina þar sem 8.flokkur drengja mun spila hér í Keflavík (A-sal).
Ég mun ræða við stelpurnar sem munu ekki keppa með 8.flokki í Grindavík til að vinna í sjoppunni.
Ef það er einhver foreldri sem er tilbúinn til að vera yfir sjoppunni um helgina endilega hafðið þá samband við Írisi.
Annars vantar 3 skúffukökur (fyrir hvorn dag), muffins, poppkorn og eitthvað sem ykkur dettur í hug.
Æfingin á morgun er kl.16.10-17.35 A-sal.
kv.Einar
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 20:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
17.1.2009 | 11:29
Helgin 24-25 jan. 8.flokkur kvenna - ath smá breyting..
3.umferð íslandsmótsins hjá 8.flokki verður haldin í Grindavík helgina 24-25 jan.
Það er smá breyting á leiktíma á laugardaginn, byrjum kl.10.30.....
Laugardagur 24. janúar 2009
Keflavík - UMFN kl.10.30 ath
Keflavík Breiðablik kl.13.30 ath
Sunnudagur 25. janúar 2009
Keflavík - KR kl.11.00
Keflavík - Grindavík kl.13.00
kv.Einar
Íþróttir | Breytt 21.1.2009 kl. 11:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
12.1.2009 | 14:10
Æfing þriðjudag 13.jan
Æfingin á morgun þriðjudag verður í Akademíu kl.17.20-18.40.
Látið þessi boð ganga....
p.s ekki gleyma að skila dósunum á morgun....
kv.Einar
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Eldri færslur
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar